• 1
    collected
  • Stöð 2
  • 20m
  • Iceland
We follow Patrek, or Patta as his friends call him, in everyday life as a young man in a fast-paced and ever-changing world. We meet Patta's friends, we travel around the country and who knows, unless the country is set foot on Patrek's big dreams and whatever may happen, it will be a real thrill.

8 episodes

Season Premiere

3x01 Þáttur 1

Season Premiere

3x01 Þáttur 1

  • no air date20m

Strákarnir eru komnir aftur og eru meira Æði en nokkru sinni fyrr. Patti kannar atvinnumöguleika sína. Binni Glee er fluttur aftur til bæinn og tónlistarferill Bassa er kominn á flug

3x02 Þáttur 2

  • no air date20m

Patti gerir tilraun til að selja íbúð upp á eigin spýtur. Hann býður vinum sínum í mat og drykk og eins og vanalega er mikið stuð.

3x03 Þáttur 3

  • no air date20m

Strákarnir hitta skipuleggjanda viðburðar sem vill fara í samstarf með þeim. Bassi leitar til sérfræðings í fyrsta skipti til að ræða föðurmissirinn.

3x04 Þáttur 4

  • no air date20m

Strákarnir eiga dæmigerðan áhrifavaldadag og troða síðan upp á viðburði í Egilshöll. Viðburðurinn heppnast vel en sumir skemmta sér aðeins of vel.

3x05 Þáttur 5

  • no air date20m

Strákarnir eyða degi í Dalasýslu og gera heiðarlega atlögu að því að stunda hefðbundin sveitastörf.

3x06 Þáttur 6

  • no air date20m

Patti reynir að losa um spennu sem hefur byggst upp milli hans og Bassa. Binni Glee leitar sér hjálpar við matarfíkn. Strákarnir fara saman í vínsmökkun til að auka þekkingu sína á góðum vínum

3x07 Þáttur 7

  • no air date20m

Prinsar Eyjafjarðar snúa aftur í sinn heimabæ, Akureyri og tvíburarnir eru með í för. Patti hittir fjölskylduna eftir langan aðskilnað. Binni fær himþrá við það að koma aftur. Strákarnir eru með eitt markmið fyrir kvöldið: Komast inn á Götubarinn.

3x08 Þáttur 8

  • no air date20m

Binni er í miklu uppnámi og brotnar niður á djamminu á Akureyri með einkennilegum afleiðingum. Strákarnir fara saman í bjórböðin við litla hrifningu Patta. Þeir enda svo daginn á pikknikki í Kjarnaskógi áður en þeir súa aftur í höfuðborgina.

Loading...